jan 21, 2023 | Cleopatra 50, Fréttir
Útgerðarfélagið Ventura AS í Fosnavåg í Noregi fékk nýverið afhentan nýjan yfirbyggðan Cleopatra 50 netabát. Aðaleigandi Ventura AS er Martin André Leinebø. Nýji báturinn heitir Ventura. Báturinn er 15metrar á lengd og mælist 30brúttótonn. Báturinn leysir af hólmi...
júl 9, 2021 | Cleopatra 50, Fréttir
Útgerðarfélagið Nygrunn AS í Lofoten í Noregi fékk nýverið afhentan nýjan yfirbyggðan Cleopatra 50 netabát. Eigendur Nygrunn AS eru bræðurnir Ørjan og Ketil Sandnes. Nýji báturinn heitir Nygrunn. Báturinn er 15metrar á lengd og mælist 30brúttótonn. Báturinn leysir...
jan 21, 2021 | Cleopatra 50, Fréttir
Útgerðarfélagið Norðureyri ehf á Suðureyri fékk í síðustu viku afhentan nýjan yfirbyggðan Cleopatra 50 beitningavélarbát. Íslandssaga ehf tekur við afla bátsins og er einn eigandi Norðureyrar. Framkvæmdastjóri Íslandsögu ehf er Óðinn Gestsson. Nýji báturinn heitir...