
Trefjar ehf hafa útbúið vinnubáta til ýmissa verkefna. Bátanna er hægt að sérsmíða eftir þörfum, hvort sem verið er að leita eftir hraða, miklu geymsluplássi, flutningum eða lúxusinnréttingum.Cleopatra bátarnir eru byggðir eftir pöntun o.þ.l. hægt að fá þá útbúna eftir óskum hvers og eins. Kaupendur geta fengið miklu ráðið varðandi fyrirkomulag, vélbúnað og annað um borð. Við leggjum okkur fram um að afhenda einungis fullbúna báta eftir kröfum hvers og eins. Dæmi um notkunarmöguleika:
|