
Hraði, burðargeta og gæði!
Flaggskip íslenska smábátaflotans undanfarin ár.
Báturinn er búinn hágæða veiðibúnaði og hægt er að fá hann útbúinn fyrir línuveiðar, netaveiðar, handfæraveiðar og gildruveiðar.


Mjög rúmgott vinnudekk. Rúmgott stýrishús með setustofu. Lúkar með eldunaraðstöðu og svefnplássi fyrir allt að fjóra.
Fyrirkomulag bátsins er ákaflega sveigjanlegt og hægt er að útbúa bátinn á marga vegu til ýmissa nota t.d. lúxus sjóstangveiða, köfunar, hafrannsókna og farþegaflutninga.
Cleopatra 38 er sannkallaður vinnuhestur og líklega besta fjárfesting sem þú getur gert.
SMÍÐI
Handlagt trefjaplast
Isotals gelhúð og polyestri
Botnfarvi
Vinnudekk með kjarna úr balsaviði
Sjóþolin krossviður í þilum og stífingum
FYRIRKOMULAG
Þrjú vatnsþétt rými: Lúkar/stýrishús,
fiskilest og vélarrúm
Rúmgóður lúkar með eldunaraðstöðu
Stór fiskilest fyrir kör
Vélarrúm aftast díselvél með V-gír
INNRA RÝMI
Tekk innrétting
3-4 kojur í fullri stærð
Borðsalur fyrir 4 í brú
Eldunaraðstaða með gaseldavél og vaski
Sjósalerni
ÍHLUTIR
Stjórntæki fyrir vél
Rafgeymar
Rúðuþurrkur
Vökvastýri
Flipastýri
VHF Talstöð
Útvarp/geislaspilari
Kompás
Flapsar
Sjálfvirkar og handstýrðar lensidælur
Landtenging 230V
Örbylgjuofn
Kaffivél
Ísskápur
Sjónvarp / DVD spilar
Loftkæling
Upphitaðar rúður
Olíumiðstöð
Vatnsmiðstöð
Sjálfstýring
GPS plotter
PC – tölva
Dýptarmælir
GMDSS
Áriðill/Hleðslutæki
CD player
Smúldæla
Leitarljós
Ljósavél
Bógskrúfa
Yfirbyggt vinnudekk
Annar búnaður samkvæmt óskum
Lífbátur með öryggisbúnaði
Bjarghringur
Rekkverk og handlistar
Öryggisstigi
Sjálfvirkt slökkvikerfi
Handslökkvitæki
Akkeri og keðja
Siglingaljós
Aðvörunarkerfi
VEIÐIBÚNAÐUR
Sjálfvirkt línukerfi: Línuspil, beituskurðarhnífur, Beitningatrekt eða beitningarvél
Handfærarúllur
Netaveiðibúnaður
Túnfisklínukerfi
Gildruveiðibúnaður
Annar veiðibúnaður samkvæmt óskum.
* Pallur er valmöguleiki
** Aðrar vélar samkvæmt óskum
Línuveiðar
Netaveiðar
Handfæraveiðar
Gildruveiðar