des 21, 2020 | Cleopatra 50, Fréttir
Núna á dögunum var afgreiddur nýr Cleopatra bátur til Bridlington á austurströnd Englands. Að útgerðinni stendur Ben Woolford sjómaður frá Bridlington sem jafnframt er skipstjóri á bátnum. Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Dylhàris. Báturinn er 30brúttótonn. ...
apr 12, 2018 | Cleopatra 50, Fréttir
Jean-Philippe Vaillant útgerðarmaður frá Frakklandi fékk núna á dögunum afhentan nýjan yfirbyggðan Cleopatra 50. Nýji báturinn heitir Kalon Ísland. Báturinn er 15metrar á lengd og mælist 30brúttótonn. Báturinn á heimahöfn í Le Conquet sem er á vestasta odda...
feb 19, 2018 | Cleopatra 50
Útgerðarfélagið Einhamar ehf í Grindavík fékk í síðustu viku afhentan nýjan yfirbyggðan Cleopatra 50 beitningavélarbát. Framkvæmdastjóri Einhamars er Stefán Kristjánsson. Nýji báturinn heitir Vésteinn GK 88. Báturinn er 15metrar á lengd og mælist 30brúttótonn....