Margur er knár þótt hann sé smár
Þrátt fyrir að báturinn sé minnsti báturinn sem við bjóðum er í engu slegið af hefðbundum kröfum okkar um gæði og aðbúnað áhafnar. Bátinn er hægt að fá í ýmsum útgáfum hvort heldur er verið að leita eftir miklum hraða eða mikilli burðargetu.
Báturinn er einkar hentugur til hefðbundna línuveiða, handfæraveiða, netaveiða eða sjóstangveiða.
Hefur þú efni á að sætta þig við minna?
SMÍÐI
Handlagt trefjaplast
Isotals gelhúð og polyestri
Botnfarvi
Vinnudekk með kjarna úr balsaviði
Sjóþolin krossviður í þilum og stífingum
FYRIRKOMULAG
Þrjú vatnsþétt rými: Lúkar/stýrishús,
fiskilest og vélarrúm
Rúmgóður lúkar með eldunaraðstöðu
Stór fiskilest fyrir kör
Vélarrúm aftast díselvél með V-gír
INNRA RÝMI
Tekk innrétting
Tvær kojur í fullri stærð
Eldunaraðstaða með gaseldavél og vaski
ÍHLUTIR
Stjórntæki fyrir vél
Rafgeymar
Rúðuþurrkur
Vökvastýri
Flipastýri
VHF Talstöð
Útvarp/geislaspilari
Kompás
Flapsar
Sjálfvirkar og handstýrðar lensidælur
VALMÖGULEIKAR
Landtenging 230V
Örbylgjuofn
Kaffivél
Ísskápur
Sjónvarp / DVD spilar
Loftkæling
Upphitaðar rúður
Olíumiðstöð
Vatnsmiðstöð
Sjálfstýring
GPS plotter
PC – tölva
Dýptarmælir
GMDSS
Áriðill/Hleðslutæki
CD player
Smúldæla
Leitarljós
Ljósavél
Bógskrúfa
Annar búnaður samkvæmt óskum
Lífbátur með öryggisbúnaði
Bjarghringur
Rekkverk og handlistar
Öryggisstigi
Sjálfvirkt slökkvikerfi
Handslökkvitæki
Akkeri og keðja
Siglingaljós
Aðvörunarkerfi
*Aðrar vélar samkvæmt óskum.
Netaveiðar
Handfæraveiðar
Gildruveiðar