jan 25, 2023 | Cleopatra 40, Fréttir
Útgerðarfélagið Heimsskautssport ehf í Grímsey fékk á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 44 bát. Heimskautssport ehf er í eigu bræðranna Sigurðar og Jóhannesar Henningssona. Nýji báturinn heitir Björn EA 220. Báturinn er 12.99metrar á lengd, 3.8metra breiður og...
feb 7, 2019 | Cleopatra 40
Núna nýverið var afhentur nýr Cleopatra bát urtil Burnmouth á austurströnd Skotlands.Að útgerðinni stendur John Affleck sjómaður frá Burnmouth sem jafnframt er skipstjóri á bátnum. John er okkur að góðu kunnur enda er báturinn fjórði báturinn sem við afhendum...
jún 2, 2017 | Cleopatra 40
Núna á dögunum var afgreiddur nýr Cleopatra 40 bátur til Burnmouth á austurströnd Skotlands. Að útgerðinni stendur John Affleck sjómaður frá Burnmouth sem jafnframt er skipstjóri á bátnum. Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Soph-Ash-Jay-2. Báturinn er 15brúttótonn....