Ný Cleopatra 33 til Ólafsvíkur

Ný Cleopatra 33 til Ólafsvíkur

Sverrisútgerðin ehf í Ólafsvík fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 33 bát. Gísli Marteinsson verður skipstjóri á bátnum. Nýji báturinn heitir Glaður. Báturinn er 9.9m metrar á lengd og mælist 11brúttótonn. Báturinn leysir af hólmi eldri Cleopatra 31 bát með...