aug 6, 2020 | Cleopatra 33, Nyheter
Á dögunum var afgreiddur nýr Cleopatra bátur til La Turballe á vesturströnd Frakklands.Að útgerðinni stendur Alexis Baumal sem jafnframt er skipstjóri á bátnum. Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Lauralex II. Báturinn er 11brúttótonn. Lauralex II er af gerðinni...
jun 19, 2019 | Cleopatra 33
Núna fyrir stuttu var afgreiddur nýr Cleopatra bátur til Fraserburgh á norðausturströnd Skotlands. Að útgerðinni stendur Gary Noble útgerðarmaður frá Fraserburgh. Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Golden Dawn. Báturinn er 10brúttótonn. Golden Dawn er af gerðinni...
mai 31, 2019 | Cleopatra 33
Núna nýverið var afgreiddur nýr Cleopatra bátur til Barra-eyju sem er hluti Suðureyja utan við vesturströnd Skotlands. Að útgerðinni stendur Jonathon Boyd útgerðarmaður frá Barra. Sonur hans Oran Boyd er skipstjóri á bátnum. Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Árelía á...