Ný Cleopatra 31 til Grindavíkur

Ný Cleopatra 31 til Grindavíkur

Alexander John Polson útgerðarmaður fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 31 bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Alex verður sjálfur skipstjóri á bátnum. Nýji báturinn heitir Research. Báturinn er 9.6m metrar á lengd og mælist 8.5brúttótonn. ...
Tveir nýjir Cleopatra 31 til Noregs

Tveir nýjir Cleopatra 31 til Noregs

Nú nýverið voru afgreiddir tveir nýjir Cleopatra bátar til Nordlandsfylkis í Norður Noregi. Bátarnir eru báðir af gerðinnni Cleopatra 31.  Útgerðarmennirnir eru Trygve Magnus Johnsen frá Alsvåg og Ove Alvestad frá Sortland. Trygve og Ove verða sjálfir skipstjórar á...
Ný Cleopatra 31 afgreidd til Tromsø

Ný Cleopatra 31 afgreidd til Tromsø

Útgerðarfélagið West Atlantic AS í Tromsø í Noregi fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 31 bát. Að útgerðinni stendur Bjarni Sigurðsson. Íslendingur sem verið hefur búsettur í Noregi í áratugi. Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Jorunn B. Báturinn mælist...