Ný Cleopatra 38 afgreidd til Hafnarfjarðar

Ný Cleopatra 38 afgreidd til Hafnarfjarðar

Útgerðarfélagið Kambur ehf í Hafnarfirði fékk nú á dögunum afhentann nýjan Cleopatra bát. Að útgerðinni stendur Hinrik Kristjánsson. Ingimar Finnbjörnsson verður skipstjóri á bátnum. Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Steinunn HF-108. Báturinn er 15brúttótonn og er í...
Ný Cleopatra 38 afgreidd til Bolungarvíkur

Ný Cleopatra 38 afgreidd til Bolungarvíkur

Útgerðarfélagið Blakknes ehf á Bolungarvík fékk nú á dögunum afhentann nýjan Cleopatra 38 bát. Að útgerðinni standa bræðurnir Guðmundur og Jón Þorgeir Einarssynir. Pétur Jónsson er skipstjóri á bátnum. Guðmundur Einarsson er þó ekki alveg hættur hann mun verða...
Ný yfirbyggð Cleopatra 38 til Vestmannaeyja

Ný yfirbyggð Cleopatra 38 til Vestmannaeyja

Útgerðarfélagið Már ehf í Vestmannaeyjum fékk nú í vikunni afhentann nýjan Cleopatra 38 línubeitningavélarbát. Að útgerðinni stendur Hermann Kristjánsson. Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Beta VE 36 og leysir af hólmi eldri Cleopatra bát með sama nafni. Nýji báturinn...