Cleopatra 50 bátur afgriddur til Leknes í Lofoten í Noregi

Cleopatra 50 bátur afgriddur til Leknes í Lofoten í Noregi

 Útgerðarfélagið Nygrunn AS í Lofoten í Noregi fékk nýverið afhentan nýjan yfirbyggðan Cleopatra 50 netabát. Eigendur Nygrunn AS eru bræðurnir Ørjan og Ketil Sandnes. Nýji báturinn heitir Nygrunn. Báturinn er 15metrar á lengd og mælist 30brúttótonn.  Báturinn leysir...
Útgerðarfélagið Blakknes ehf fær nýjan 30tonna Cleopatra 40BB bát

Útgerðarfélagið Blakknes ehf fær nýjan 30tonna Cleopatra 40BB bát

Útgerðarfélagið Blakknes ehf í Sandgerði fékk á dögunum afhentan nýjan yfirbyggðan Cleopatra 40BB beitningavélarbáta. Framkvæmdastjóri Blakkness er Sigurður Aðalsteinsson. Hulda var hönnuð í samstarfi við Ráðgarð ehf. Nýji báturinn heitir Hulda GK 17. Báturinn er...