


Ný Cleopatra 36B afgreidd til Vardø í Noregi
Brynjar Bangsund útgerðarmaður frá Vardø fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 36B beitningavélarbát. Brynjar verður sjálfur skipstjóri á bátnum. Nýji báturinn heitir Østkapp. Báturinn er 10.99 metrar á lengd og mælist 18brúttótonn. Aðalvél bátsins er af gerðinni...