Ný Cleopatra 38 afgreidd til Hafnarfjarðar

Ný Cleopatra 38 afgreidd til Hafnarfjarðar

Útgerðarfélagið Kambur ehf í Hafnarfirði fékk nú á dögunum afhentann nýjan Cleopatra bát. Að útgerðinni stendur Hinrik Kristjánsson. Atli Freyr Kjartansson verður skipstjóri á bátnum. Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Kristján HF-100. Báturinn er 15brúttótonn og er í...
Ný Cleopatra 38 afgreidd á Rif

Ný Cleopatra 38 afgreidd á Rif

Útgerðarfélagið Nesver ehf á Rifi fékk nú í lok mánaðarins afhentann nýjan Cleopatra 38 bát. Að útgerðinni stendur Ásbjörn Óttarsson og fjölskylda. Arnar Laxdal Jóhannsson verður skipstjóri á bátnum. Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Tryggvi Eðvarðs SH – 2 og leysir...
Ný Cleopatra 38 afgreidd til Raufarhafnar

Ný Cleopatra 38 afgreidd til Raufarhafnar

Útgerðarfélagið Stekkjavík á Raufarhöfn fékk nú á dögunum afhentann nýjan Cleopatra 38 bát. Að útgerðinni standa bræðurnir Ragnar Axel og Hólmgrímur Jóhannssynir. Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Nanna Ósk II ÞH-133. Báturinn er 15brúttótonn og er í aflamarkskerfinu....