jan 21, 2021 | Cleopatra 50, Nyheter
Útgerðarfélagið Norðureyri ehf á Suðureyri fékk í síðustu viku afhentan nýjan yfirbyggðan Cleopatra 50 beitningavélarbát. Íslandssaga ehf tekur við afla bátsins og er einn eigandi Norðureyrar. Framkvæmdastjóri Íslandsögu ehf er Óðinn Gestsson. Nýji báturinn heitir...
des 21, 2020 | Cleopatra 50, Nyheter
Núna á dögunum var afgreiddur nýr Cleopatra bátur til Bridlington á austurströnd Englands. Að útgerðinni stendur Ben Woolford sjómaður frá Bridlington sem jafnframt er skipstjóri á bátnum. Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Dylhàris. Báturinn er 30brúttótonn. ...