Tveir nýjir Cleopatra 50 til Einhamar í Grindavík

Tveir nýjir Cleopatra 50 til Einhamar í Grindavík

Útgerðarfélagið Einhamar ehf í Grindavík fékk á dögunum afhenta tvo nýja yfirbyggða Cleopatra 50 beitningavélarbáta. Framkvæmdastjóri Einhamars er Stefán Kristjánsson. Nýju bátarnir heita Gísli Súrsson GK 8 og Auður Vesteins SU 88. Bátarnir eru 15metrar á lengd og...
Ný 30tonna Cleopatra 50 afgreidd á Bolungarvík

Ný 30tonna Cleopatra 50 afgreidd á Bolungarvík

Útgerðarfélagið Jakob Valgeir ehf ehf á Bolungarvík fékk nú á dögunum afhentann nýjan Cleopatra bát. Að útgerðinni stendur Jakob Valgeir Flosason. Egill Jónsson verður skipstjóri á bátnum. Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Jónína Brynja ÍS 55. Báturinn mælist...
Ný Cleopatra 50 afgreidd til Gamvik í Noregi

Ný Cleopatra 50 afgreidd til Gamvik í Noregi

Nú á dögunum var afgreiddur nýr Cleopatra 50 bátur til Gamvik í Finnmörku sem er nyrst í Noreg. Skipstjóri og aðaleigandi bátsins er Haraldur Árni Haraldsson. Bátnum var siglt frá Íslandi til Norður Noregs núna um páska. Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Aldís Lind....