Sep 10, 2021 | Cleopatra 36, News
Kjell-Børre Petersen útgerðarmaður fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 36 bát. Kjell-Børre verður sjálfur skipstjóri á bátnum. Nýji báturinn heitir Nærøybuen. Báturinn er 10.99 metrar á lengd og mælist 11brúttótonn. Aðalvél bátsins er af gerðinni Scania D13...
Aug 13, 2021 | Cleopatra 35, News
Jimmy Bjorøy útgerðarmaður fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 35 bát. Jimmy verður sjálfur skipstjóri á bátnum. Nýji báturinn heitir Tomina. Báturinn er 10.65 metrar á lengd og mælist 11brúttótonn. Aðalvél bátsins er af gerðinni FPT C13 520hö tengd...
Jul 9, 2021 | Cleopatra 50, News
Útgerðarfélagið Nygrunn AS í Lofoten í Noregi fékk nýverið afhentan nýjan yfirbyggðan Cleopatra 50 netabát. Eigendur Nygrunn AS eru bræðurnir Ørjan og Ketil Sandnes. Nýji báturinn heitir Nygrunn. Báturinn er 15metrar á lengd og mælist 30brúttótonn. Báturinn leysir...