Trefjar verðlaunahafi á sjávarútvegssýningunni

Trefjar verðlaunahafi á sjávarútvegssýningunni

Á íslensku sjávarútvegssýningunni 2011 var Trefjum afhent verðlaun sem “Framúrskarandi íslenskur framleiðandi á búnaði til veiða”. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Gerðarsafni í Kópavogi að kvöldi fyrsta sýningardags 22. September síðastliðin. Trefjar eru...