Trefjar hljóta Útflutningsverðlaun forseta Íslands 2012
Nú á dögunum veitti Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Trefjum ehf Útflutningsverðlaun forseta Íslands 2012 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.
Nú á dögunum veitti Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Trefjum ehf Útflutningsverðlaun forseta Íslands 2012 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.