Nú á dögunum var undirritaður samningur um smíði á fyrsta Cleopatra 50 bátnum. Það er fyrirtækið ESKØY AS í Tromsfylki sem mun fá fyrsta bátinn af þessari nýju gerð.

Frekari upplýsingar um Cleopatra 50 Báturinn verður útbúinn með línukerfi og beitningavél.

ESKØY AS er nú þegar með í rekstri annan minni Cleopatra bát með sambærilegu línukerfi.

Aðalmál Cleopatra 50:
Lengd 14,99m
Breidd 4,65m
Fiskilest Ca. 40 m3 (21stk x 660 litra fiskikör / 41stk x 460 lítra fiskikör)
Aðalvél Yanmar 1.000 hö

Frekari upplýsingar um Cleopatra 50