Jul 6, 2011 | Cleopatra 42
Í síðustu viku var afgreiddur nýr Cleopatra bátur til Stonehaven á austurströnd Skotlands. Að útgerðinni stendur Ian Mathieson sjómaður frá Stonehaven sem jafnframt er skipstjóri á bátnum. Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Dalwhinnie. Báturinn er 19brúttótonn....
Dec 2, 2008 | Cleopatra 42
Í lok nóvember var afgreiddur nýr Cleopatra bátur til Vardø í Finnmerkurfylki í Noregi. Kaupandinn er Birger Sørstrand sem jafnframt verður skipstjóri á bátnum. Báturinn hefur hlotið nafnið Veronica. Hann mælist 19brúttótonn og er af gerðinni Cleopatra 42 sem er...