Ný 12metra Cleopatra 40B afgreidd á Tálknafjörð

Ný 12metra Cleopatra 40B afgreidd á Tálknafjörð

Útgerðarfélagið Bergdís ehf ehf á Tálknafirði fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra beitningavélarbát. Að útgerðinni stendur Guðjón Indriðason.  Synir Guðjóns, Indriði og Magnús Guðjónssynir verða skipstjórar á bátnum.   Nýji báturinn hefur hlotið nafnið...