Aug 13, 2021 | Cleopatra 35, News
Jimmy Bjorøy útgerðarmaður fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 35 bát. Jimmy verður sjálfur skipstjóri á bátnum. Nýji báturinn heitir Tomina. Báturinn er 10.65 metrar á lengd og mælist 11brúttótonn. Aðalvél bátsins er af gerðinni FPT C13 520hö tengd...
Jan 19, 2009 | Cleopatra 35
Nú um áramót var afgreiddur nýr Cleopatra bátur til Napp í Lofoten í Noregi. Kaupandinn er Bjørn Jakobsen sem jafnframt verður skipstjóri á bátnum. Báturinn hefur hlotið nafnið Bjørnson. Hann mælist 13.5brúttótonn og er af gerðinni Cleopatra 35 sem er sérstök útgáfa...
Jan 5, 2009 | Cleopatra 35
Nú stuttu fyrir hátiðar var afgreiddur nýr Cleopatra bátur til Nesseby í Varangursfirði í Finnmerkurfylki í Noregi. Kaupandinn er Edgar Olsen sem jafnframt verður skipstjóri á bátnum. Báturinn hefur hlotið nafnið Vesterelvjenta. Hann mælist 13.5brúttótonn og er af...