Ný Cleopatra 26 til Peterhead í Skotlandi

Ný Cleopatra 26 til Peterhead í Skotlandi

Núna í lok maí var afgreiddur nýr Cleopatra 26 bátur til Peterhead í Skotlandi. Kaupandi bátsins er Gavin Thain útgerðarmaður frá Peterhead. Báturinn hefur hlotið nafnið Darcie Girl PD 209. Darcie Girl er bátur af gerðinni Cleopatra 26, 8 metra langur og mælist 6...