Cleopatra Fisherman 31 er arftaki hins vinsæla Cleopatra 28 sem við framleiddum um margra ára skeið.  Báturinn er einkar hentugur fyrir smærri útgerðir.  Við hönnun bátsins var hraði og mikil burðargeta höfð að leiðarljósi.  Mikið dekkpláss og stór lest miðað við bátsstærð.

Þrátt fyrir að báturinn sé minnsti báturinn sem við bjóðum er í engu slegið af hefðbundum kröfum okkar um gæði og aðbúnað áhafnar. Bátinn er hægt að fá í ýmsum útgáfum hvort heldur er verið að leita eftir miklum hraða eða mikilli burðargetu.

Báturinn er einkar hentugur til hefðbundna línuveiða, handfæraveiða, netaveiða eða sjóstangveiða.

SMÍÐI
Handlagt trefjaplast
Isotals gelhúð og polyestri
Botnfarvi
Vinnudekk með kjarna úr balsaviði
Sjóþolin krossviður í þilum og stífingum

FYRIRKOMULAG
Þrjú vatnsþétt rými: Lúkar/stýrishús,
fiskilest og vélarrúm
Rúmgóður lúkar með eldunaraðstöðu
Stór fiskilest fyrir kör
Vélarrúm aftast díselvél með V-gír

INNRA RÝMI
Tekk innrétting
Tvær kojur í fullri stærð
Eldunaraðstaða með gaseldavél og vaski

ÍHLUTIR
Stjórntæki fyrir vél
Rafgeymar
Rúðuþurrkur
Vökvastýri
Flipastýri
VHF Talstöð
Útvarp/geislaspilari
Kompás
Flapsar
Sjálfvirkar og handstýrðar lensidælur
VALMÖGULEIKAR
Landtenging 230V
Örbylgjuofn
Kaffivél
Ísskápur
Sjónvarp / DVD spilar
Loftkæling
Upphitaðar rúður
Olíumiðstöð
Vatnsmiðstöð
Sjálfstýring
GPS plotter
PC – tölva
Dýptarmælir
GMDSS
Áriðill/Hleðslutæki
CD player
Smúldæla
Leitarljós
Ljósavél
Bógskrúfa

Annar búnaður samkvæmt óskum.

ÖRYGGISBÚNAÐUR
Lífbátur með öryggisbúnaði
Bjarghringur
Rekkverk og handlistar
Öryggisstigi
Sjálfvirkt slökkvikerfi
Handslökkvitæki
Akkeri og keðja
Siglingaljós
Aðvörunarkerfi
Lengd (Loa) 9.6m (31’ 6’’)
Breidd 3.0m (9’ 10’’)
Mótuð dýpt 1.2m (3’ 11’’)
Djúprista 0.9m (2’ 11’’)
Vinnudekk 18.0m2 (194 ft2 )
Olíugeymar 700 lítrar (185 US gall.)
Vatnsgeymar 100 lítrar (26.4 US gall.)
Fiskilest 10m3 (353 ft3 )
Aðalvél*
Caterpillar C7 375hp 7.2L
Cummins 6CTA8.3M 430hp 8.3L
Doosan L086 315hp 8.1L
Isuzu UM6BG1TCX 281hp 6.5L
Isuzu UM6HE1TCX 345hp 7.1L
Perkins/Sabre 265Ti 265hp 6.0L
Volvo Penta D6 370hp 5.5L
Yanmar 6CXM-GTE2 500hp 7.4L
Gírkassi
ZF 302IV 1.65:1
ZF 286IV 1.815:1
ZF 80IV 1.64:1
Skrúfubúnaður Fjögra eða fimm blaða skrúfa
Topphraði 18 – 28 hnútar
Vinnuhraði 12 – 18 hnútar
Vinnugeiri 200 sm
*Aðrar vélar samkvæmt óskum.

Línuveiðar
Netaveiðar
Handfæraveiðar
Gildruveiðar