Allt um Cleopatra bátana

 

Ný Cleopatra 33 afgreidd til Þrándheims

Núna á dögunum var afgreiddur nýr Cleopatra bátur til Þrándheims í Noregi. Kaupandi bátsins er Rødhette Fangst & Design AS. Að útgerðinni standa Kjell-Ivar Teksdal og Hanne Kristin Eide. Kjell-Ivar Teksdal er skipstjóri á bátnum. Nýji báturinn hefur hlotið nafnið...

Ný Cleopatra 33 afgreidd til Skotlands

Nú á dögunum var afgreiddur nýr Cleopatra bátur til Fraserburgh í Skotlandi. Að útgerðinni standa Robert John og Rosalind Tait Morgan.  Robert Morgan er skipstjóri á bátnum.   Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Makfort.  Báturinn...