Allt um Cleopatra bátana

 

Útgerðarfélagið Kambur ehf fær nýjan 30tonna Cleopatra 46B bát

Útgerðarfélagið Kambur ehf í Hafnarfirði fékk á dögunum afhentan nýjan yfirbyggðan Cleopatra 46B beitningavélarbát. Framkvæmdastjóri Kambs er Hinrik Kristjánsson. Nýji báturinn heitir Kristjan HF 100. Báturinn er 14metrar á lengd og mælist 30brúttótonn.  Báturinn...

Ný Cleopatra 36 til Lofoten

Nú á dögunum var afhentur nýr Cleopatra bátur til Napp í Lofoten í Noregi. Kaupandi bátsins er Steinar Sandnes sem jafnframt verður skipstjóri á bátnum. Báturinn hefur hlotið nafnið Vikberg.  Báturinn mælist 14brúttótonn.  Vikberg er af gerðinni Cleopatra 36. Aðalvél...