Allt um Cleopatra bátana

 

Ný Cleopatra 32 til neta og makrílveiða afgreidd til Hjaltlandseyja

Ný Cleopatra 32 til neta og makrílveiða afgreidd til Hjaltlandseyja

Núna á dögunum var afgreiddur nýr Cleopatra bátur til Whalsay á Hjaltlandseyjum. Að útgerðinni stendur Jimmy Hutchinson útgerðarmaður og synir hans tveir. Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Endeavour.  Báturinn er 9.6brúttótonn.  Endeavour er af gerðinni Cleopatra 32. ...