Ný Cleopatra 40 til Lorient í Frakklandi

Ný Cleopatra 40 til Lorient í Frakklandi

Núna í nóvember var afgreidd ný Cleopatra til Lorient á vesterströnd Frakklands. Að útgerðinni stendur Hugues Le Coupannec sjómaður frá Lorient sem jafnframt er skipstjóri á bátnum. Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Femmes de Legende. Báturinn er 17brúttótonn. Femmes...