Home of the Cleopatra boats

Ný Cleopatra 36 afgreidd til Lofoten

Bjørn Jakobsen útgerðarmaður frá Napp í Lofoten í Noregi fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra bát. Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Bjørnson. Báturinn mælist 15brúttótonn. Nýji báturinn leysir af hólmi eldri Cleopatra bát með sama nafni sem útgerðin fékk... read more

Ný Cleopatra 33 afgreidd til Bergen

Útgerðarfélagið Sydvest Fiskeri í Bergen í Noregi fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 33. Að útgerðinni stendur Lars Tore Skår. Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Skår Jr. Báturinn mælist 11brúttótonn. Aðalvél bátsins er af gerðinni FPT N90 410hö tengd ZF286IV... read more