Home of the Cleopatra boats

Ný Cleopatra 33 til Finnmörku

Núna á dögunum var afgreiddur nýr Cleopatra bátur til bæjarins Nervei í Finnmörku í Noregi. Kaupandi bátsins er Per Birger Persen sem jafnframt verður skipstjóri á bátnum. Báturinn hefur hlotið nafnið Karl-Torgeir. Báturinn mælist 11brúttótonn. Karl-Torgeir er af... read more

Ný Cleopatra 33 afgreidd til Þrándheims

Kjell Nilsen útgerðarmaður frá Frøya í Noregi fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra bát. Kjell verður jafnframt skipstjóri á bátnum. Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Frida. Báturinn mælist 11brúttótonn. Frida er af gerðinni Cleopatra 33. Aðalvél bátsins er af... read more